MEPS Aðstoð
Tæknimenn okkar eru á staðnum þegar þú þarft aðstoð. Hafðu samband við okkur í síma eða tölvupósti. Þú getur líka heimsótt MEPS viðskiptavinagáttina, þar sem eru svör við algengum spurningum um hvernig eigi að nota kerfið. Þú getur fengið aðgang að viðskiptavinagáttinni í gegnum MEPS, undir prófílnum þínum / notendanafni og hlekknum „Þarftu hjálp“.
Hafðu samband
MÁNUDAG-FÖSTUDAG 8:00-16:30
Tæknilegum vandamálum er svarað á opnunartíma þjónustuversins. Hægt er að tilkynna villur allan sólarhringinn í símanúmeri 561 0007. Gefðu upp nafn fyrirtækis þíns og notendanafn þegar þú hefur samband við þjónustudeild vegna aðstoðar.
.
Tölvupóstur: | |
Sími: | +354 5610007 |
Rekstarar upplýsingar
Skoðaðu CAB Status Page fyrir raunstöðu CAB kerfa:
https://status.cab.se External link, opens in new window.
Netaðstoð
Hægt er að fá net aðstoð með TeamViewer, til þess þarf að sækja og setja upp forritið. Hægt er að sækja það HÉR External link.