MEPS fræðsla
Viltu læra meira um hvernig þú getur nýtt snjallari lausnir í MEPS? Hér finnur þú þá þjálfun sem þú þarft fyrir skilvirkari vinnudag. Veldu á milli staðbundinnar þjálfunar með kennara eða styttri netþjálfunar í gegnum vefnámskeið. Lestu meira um hvert námskeið með því að smella á „Lestu meira / Bóka“
Menntun á mismunandi stigum
Mælt er með að nýliðar í MEPS sæki grunnnámskeið okkar. Fyrir ykkur sem viljið öðlast meir þekkingu á ákveðnum sviðum bjóðum við upp á nokkur endurmenntunar námskeið. Við bjóðum einnig námskeið sem eru sérsniðin að þörfum þíns fyrirtækis.
MEPS - Grunnámskeið
Fyrir nýja notendur er mælt með því að taka grunnmenntun okkar sem skref 1. Fyrir þá sem vilja öðlast dýpri þekkingu í ákveðnum aðgerðum bjóðum við upp á skref 2.
MEPS - Grunnnámskeið framhald
Við útskýrum grunnatriði MEPS svo þú fáir skilning á kerfinu, mismunandi aðgerðum og skipulögðum vinnubrögðum. Námskeiðið fer fram á netinu.
Sérhæfð MEPS námskeið
Aðlögum að þörfum hvers og eins. Við útskýrum grunnatriði MEPS svo þú fáir skilning á kerfinu, mismunandi aðgerðum og skipulögðum vinnubrögðum. Námskeiðið fer fram á netinu.