Language
  • International
  • Svenska
  • Norsk
  • Suomi
  • Finlandssvenska
  • Dansk
  • Íslensk
  • Eesti keel
  • Latviešu valoda
MEPS
Felligluggi
Loka

Text

MEPS fyrir fasteignafélög

Stjórnun viðgerðar og viðhaldsverkefna er flókin - með mörgum yfirstandandi verkefnum og tilheyrandi breytingarbeiðnum, ákvörðunum og útreikningum. MEPS og samstarfsaðilinn UnityWorks hjálpa þér að stafræna og hagræða ferlinu.

Händer lägger golv

Heildstæð stafræn lausn

CAB er samstarfsaðili í UnityWorks sem vinnur að stafrænni þróun á viðskiptum fasteignaeiganda. Áhersla er lögð á að breyta og hagræða einum mikilvægasta þætti kjarnastarfsemi og sjóðstreymisliði fasteignageirans, en það er stjórnun viðgerðar og viðhalds verkefna.

Þjónustan sem við bjóðum samanstendur af samsetningu stafrænna tækja, MEPS og samþættinga við önnur kerfi fasteignafélaga. Um er að ræða lausn sem sér um heildina og er aðlöguð þörfum verkefnastjóra og stjórnenda fasteignafélaga.

Sparið og aukið samhliða frítíma ykkar

Með hjálp kerfisins er hægt að spara viðgerðar og viðhalds kostnað. Jafnframt auðveldað starfsmönnum vinnudaginn þar sem minni tími þarf að fara í umsýslu og verðsamræður.

Þess í stað getur áherslan verið á viðskiptavinina og fyrirtækið.

Traust samstarf við verktaka

Kerfið okkar byggir á skipulögðu og gagnsæju samstarfi viðskiptavina og verktaka. Þetta gerir það auðvelt að skapa langtímasambönd sem byggja á trausti og sameiginlegum markmiðum.

Gögn veita mikilvæga innsýn

Að uppfæra og gera ferlið stafrænt þýðir einnig að þú hefur aðgang að gögnum sem geta skapað mikilvæga innsýn um fyrirtækið og knúið þróunina áfram.

Kerfið veitir verkefnastjórum og stjórnunaraðgerðum þægilega, öfluga og skilvirka leið til að stjórna verkefnum, eignasafni og birgjum - verktökum.

UnityWorks sér til þess að þú komist af stað.

UnityWorks rekur allt ferlið með þér sem fasteignaeiganda, frá fyrsta fundi til uppsetningar vettvangsins, þjálfun notenda og tryggja að þú komist af stað í kerfinu.

Lesið meira um UnityWorks AB External link, opens in new window..

Þar er einnig að finna tengiliðaupplýsingar fyrir alla hjá fyrirtækinu.

Hafið samband við okkur hjá CAB fyrir frekari upplýsingar.

© Copyright 2024 CAB Group