Með MEPS kerfinu færð þú sem starfar við tjónaþjónustu tæki til skjótra samskipta, skoðana og skýrrar skjalagerðar á tjóni viðskiptavina.

Hröð samskipti
Í MEPS tekur þú á móti verkefnum fljótt og auðveldlega og getur átt samskipti við viðskiptavininn í gegnum verkefnið.
Samtíma skjölun
Viðskiptavinir búast við skýrum skjölum og þar gefur MEPS forskot og uppfyllir staðla.
Vandaðar skissur
Þú sem framkvæmir skoðanir nýtur góðs af MEPS samþættingu við teiknitækið Floor Plan Creator. Þar er hægt að búa til fallegar gólfmyndir og rakaskýrslur með skýrum mælipunktum. Hér getur þú lesið meira um Floor Plan Creator.
MEPS Verðslist 2023
Grunnkerfi | ISK |
---|---|
Árgjald MEPS¹ | 254 000 |
Árgjald hvers notenda | 32 300 |
Skýrslugjald á hvert tjón² | 920 |
Skýrslugjald á hvert tjónamat | 0 |
Skýrslugjald á hvern fasteignastjóra | 0 |
Skýrslugjald á hvern einkaaðila | 0 |
Skýrslugjald á Floor Plan Creator³ | 520 |
Árgjald á hvert "dóttur"félag⁴ | 115 700 |
Öll verð eru án VSK. ¹Innifalið hjá notenda. ²Kostnaður reiknast þegar verkefni er samþykkt af tryggingafélagi ³Kostnaður reiknast þegar verkefni er stofnað í Floor plan creator |