MEPS er leiðandi kerfi þegar kemur að meðferð fasteignatjóna og er notað af öllum helstu tryggingafélögum í Svíþjóð.
Það er í gegnum MEPS sem tryggingafélögin panta störf frá verktökum.
Gögn til greiningar
Með MEPS fær tryggingafélag aðgang að gögnum sem hægt er að nota til greiningar, bæði á eigin starfsemi, birgja og verktaka. Gögnin vísa til kostnaðar og tímanotkunar einnig er hægt að nota þau til að hagræða í innra ferli.
MEPS auðveldar sjálfvirkni
MEPS afhendir stöðluð og skipulögð kostnaðargögn fyrir sjálfvirkni innri ferla. Gögnin eru afhent á einu og sama sniði sem skapar skilyrði fyrir sjálfvirkri endurskoðun kostnaðar áður en ákvörðun er tekin.
Með sjálfvirku yfirferðarferli geta stjórnendur einbeitt sér að flóknari málum, aukið kostnaðareftirlit og stytt afgreiðslutíma.
Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar um MEPS og sjálfvirka skoðunar og svarþjónustu okkar
MEPS Autoreply á support@meps.is