Language
  • International
  • Svenska
  • Norsk
  • Suomi
  • Finlandssvenska
  • Dansk
  • Íslensk
  • Eesti keel
  • Latviešu valoda
MEPS
Felligluggi
Loka

  • Heimasíðu
  • / Tíðindi
  • / CAB kynnir MEPS loftslagsútreikning vegna tjónaútreiknings á fasteginum

CAB kynnir MEPS loftslagsútreikning vegna tjónaútreiknings á fasteginum

Hvernig hafa viðgerðir fasteigna áhrif á loftslagið? CAB Group kynnir fyrstu kerfisþjónustu Norðurlandanna fyrir sjálfvirkan útreikning á loftslagsáhrifum viðgerða á fasteignum. MEPS loftlagsútreikninga þjónustan er hluti af MEPS, sem er staðlað kerfi tryggingaiðnaðarins til að meðhöndla tjónakröfur í fasteignum.

Samstarf CAB Group og Sænsk tryggingafélög

CAB Group og Sænsk tryggingafélög hafa í sameiningu átt frumkvæðið á þróun í MEPS loftalagsútreikningum. MEPS loftlagsútreikningar er gott verkfæri fyrir tryggingafélög til að fá innsýn um loftslagsáhrif við fasteignaviðgerða og fá þar með grunn til að taka sjálfbærari val.

MEPS loftslagsútreikningar er byggt á grunngögnum frá IVL sænsku umhverfisstofnuninni. IVL og CAB hafa ákveðið í samráði við MEPS hvernig reiknað er út loftslagsgögn. Greint er frá almennum útreikningi á loftslagsáhrifum hvers tjónamáls í formi kílóa af koltvísýringsígildum í kerfinu fyrir hverja verkbeiðni.

Sjálfbærni er mikilvægt mál fyrir tryggingaiðnaðinn

Sænskar tryggingar með aðildarfyrirtækjum sínum hafa lagt mikla áherslu á að minnka loftslagsfótspor. Ein leið er að skapa vitund um hvernig mismunandi val við lagfæringu á skemmdum í fasteignum hefur áhrif á loftslagið. Því er áhugi á MEPS loftlagsútreikningum mikill meðal sænskra tryggingafélaga og munu nú nokkur þeirra taka verkfærið í notkun sem hluta af eigin sjálfbærni vinnu.

- Með MEPS loftlagsútreikningum geta tryggingafélög öðlast meiri skilning á loftslagsáhrifum byggingartjónsaðgerða og þannig getað tekið upplýstar ákvarðanir og gert ráðstafanir til að minnka loftslagsfótspor sitt, segir Anders Melkersson, viðskiptastjóri fasteigna hjá CAB Group AB

Innbyggt í MEPS

MEPS Loftslagsútreikningar er samþættur í MEPS kerfinu. Loftslagsútreikningar fer fram samhliða ferlistjórnun og tjónaútreikningi. Þannig verður viðskiptavinum og framkvæmdaaðilum í viðgerðarvinnu ljóst hvaða loftslagsáhrif viðgerða tjónsins hefur, sem er reiknuð í kílóum af koltvísýringsígildum.

MEPS loftslagsútreikningar er í boði fyrir Norðurlöndin árið 2024

MEPS loftlagsútreikningar var tekin til notkunar í október 2023 á sænska markaðnum. Árið 2024 mun þjónustan fara í notkun hjá tryggingafélögum í öðrum Norðurlöndum.

© Copyright 2024 CAB Group