Language
 • International
 • Svenska
 • Norsk
 • Suomi
 • Finlandssvenska
 • Dansk
 • Deutsch
 • Íslensk
 • Eesti keel
 • Latviešu valoda
 • Lietuvių
CAB
Opið
Loka
$businessArea

CAB Plan

CAB Plan einfaldar og hagræðir vinnuna við bílaviðgerðir.

Kostir CAB Plan eru nokkrir. Bæði við og viðskiptavinurinn getum fylgst með bílaviðgerðarferlinu á einfaldan hátt.

Kostir Cab Plan eru nokkrir
Viðskiptavinur getur fylgst með viðgerðarferli bifreiðar, séð hvar hann er staddur í ferlinu. Viðskiptavinur fær svo sms skilaboð þegar bifreiðin er klár.


Starfsmaður á gólfi er með sína spjaldtölvu og getur séð allt sem á að gera við bílinn: rétta, mála, hvaða hluti á að skipta um, setja inn athugasemdir, taka myndir og skoða myndir úr frumskoðun, vera í sambandi við starfsmann sem gerði frumskoðun svo eitthvað sé nefnt.

Starfsmaður í afgreiðslu þarf ekki að hlaupa út um allt hús og athuga hvernig verkið gangi þegar eigandi bifreiðar hringir, nóg að opna Cab Plan og sjá hvar bíllinn er staddur í ferlinu.


Eftir að við hjá Réttingaverkstæði Jóa fórum að nota Cab Plan þá hefur notkun á pappír minnkað mjög mikið og stefum við að því að vera pappírslaus. Allar upplýsingar eru skráðar í kerfið og er hægt að vinna með ýmiss konar tölfræði út frá því.

Citat tecken

Gerða og Guðni Réttingaverkstæði Jóa.

© Copyright 2024 CAB Group