ÚTGÁFUUPPLÝSINGAR, SEPTEMBER 2024
Í septemberútgáfunni eru kynntar til sögunnar nokkrar breytingar á CABAS. Einnig hafa verið gerðar villuleiðréttingar og endurbætur á afköstum kerfisins.
Eftir lestur þessara útgáfuupplýsinga má skoða þær í CABAS með því að smella á táknið „Útgáfuupplýsingar" hægra megin efst á valmyndastikunni.
Samantekt á útgáfuupplýsingum fyrir september
CABAS: Upplýsingar um höfundarrétt varahlutsgagna framleiðanda upprunalegs búnaðar
CABAS: „Heiti staðsetnngar“ fyrir Aðra vinnu kemur fram í verklýsingunni
CABAS: Upplýsingar um höfundarrétt framleiðanda upprunalegs búnaðar verða tilgreindar í CABAS
Upplýsingar um höfundarrétt koma fram alls staðar í CABAS þar sem varahlutagögn birtast.
CABAS: Heiti staðsetnngar fyrir Aðra vinnu kemur fram í verklýsingunni
Frá og með þessari útgáfu eru einnig birtast staðsetningar fyrir aðrar línur verklýsingunnar.
Staðsetning hefur alltaf verið sýnileg í útreikningshaus en hefur ekki komið fram í verklýsingummi að útreikningi loknum
Hér að neðan má sjá hvernig verklýsingin leit út áður og hvernig hún kemur til með að líta út í þessari útgáfu.