ÚTGÁFUUPPLÝSINGAR, JÚNÍ 2023

Þessi útgáfa af CABAS felur engar sýnilegar breytingar á virkni í sér. Uppfærslurnar varða þess í stað fjölda eiginleika "innan kerfis", svo og leiðréttingar á villum og endurbætur á stöðugleika og afköstum.

Eftir lestur er hægt að nálgast útgáfuupplýsingar í CABAS með því að smella á táknið „Útgáfuupplýsingar" efst í hægra horni á efri valstiku.