Language
  • International
  • Svenska
  • Norsk
  • Suomi
  • Finlandssvenska
  • Dansk
  • Íslensk
  • Eesti keel
  • Latviešu valoda
MEPS
Felligluggi
Loka
Okkar viðskiptavinir

MEPS

Við notum MEPS bæði fyrir trygginga og almenn verkefni

Vignir er umsjónarmaður hjá Köppum, byggingafyrirtæki sem vinnur bæði við tryggingatjón og almenn byggingaverkefni. Með MEPS fá þeir skýrari yfirsýn yfir störfin og spara sér tíma. Lestu frásögn Vignis hérna.

Með MEPS fáum við góða yfirsýn

Við notum MEPS í öll verkefni okkar, jafn við tryggingatjón, almennverkefni sem og verkefni frá fasteignafélögum. Stór kostur MEPS er að við fáum betri yfirsýn og sjáum verkefnið í heild sinni. Ef eitthvað kemur upp á eftir á getum við farið til baka og skoðað verkefnið/verkferlið, til að sjá hver vann hvað og lesið athugasemdir.

MEPS auðveldar samskipti

Við notum alltaf verkpantanir og það auðveldar öll samskipti við iðnaðarmennina okkar. Áður fyrr notuðum við Messenger til að hafa samskipti og senda myndir og hringdum oft í hvort annað. Við spörum mikinn tíma með því að þurfa ekki að hringja, nú þegar iðnaðarmennirnir fá svo miklar upplýsingar í gegnum MEPS. Við deilum líka kóðum með þeim, svo þeir geti merkt að þeim sé lokið. Þetta auðveldar okkur sem umsjónarmönnum að fylgja eftir.

Auðvelt að læra

Það er auðvelt að byrja að vinna í MEPS. Þú gætir þurft að eyða tíma í að læra það, en mér finnst reyndar að það sé auðvelt. Við erum mjög ánægð með MEPS og okkur finnst það virka vel.

Citat tecken

Vignir Þorsteinsson Umsjónarmaður, Kappar

© Copyright 2024 CAB Group